Sölvi heimsækir Esjuna.
This book was created and published on StoryJumper™
©2014 StoryJumper, Inc. All rights reserved.
Publish your own children's book:
www.storyjumper.com
Sölvi er góður strákur og leikur sér mikið úti.
Sölvi á heima þar sem eru tré. Sölvi fylgist vel
með fuglunum í garðinum sínum þegar hann er
úti að leika.
Í dag er komið að því að Sölvi þarf að fara í
skólann og pabbi hans er tilbúinn til að keyra
hann.
Pabbi keyrir Sölva í skólann
en í dag er Sölvi forvitinn um
hvað er á bakvið Esjuna.
Sölvi segir: Hey pabbi, hvað
er eiginlega á bakvið Esjuna?
Pabbi svarar og segir: Þar er
ekkert spennandi að finna
nema sand og gömul tré.
Sölvi er nú mættur í skólann og þar finnst honum gaman
að vera, þar fær hann að lesa bækur, skrifa og leika sér
úti með vinum sínum. Sölvi er ennþá að hugsa um hvað
pabbi sagði í bílnum og hann byrjar að hugsa og ímynda
sér. Sölvi sest við stól og skyndilega...
Sölvi er nú að ímynda sér að hann sé fljúgandi á
Esjuna. Sölvi er kominn með nýjan hatt og kann
skyndilega að fljúga mjög hratt.
Sölvi ætlar sér að finna út hvað sé á bakvið Esjuna.
Það gætu verið allskonar fuglar á bakvið Esjuna.
Stórir, litlir, feitir og mjóir. Sölvi elskar dýr og
sérstaklega fuglana.
Sölvi er næstum því komin á Esjuna og núna er komið
að því að lenda.
Sölvi er nú alveg að lenda á bakvið
Esjuna en strax sér hann að það er
mjög fallegt þar, býflugur, api og
maur heilsar Sölva og Sölvi heilsar
glaður til baka.
Sölva grunar að nú mun hann komast að því
hvaða fuglar búa á bakvið Esjuna. Hann er
mest spenntur fyrir stóru fuglunum sem hann
hefur bara séð í bók í skólanum sínum.
Sólin skín skært á bakvið Esjuna og Sölvi hefur hitt nýjan vin.
Fjallageitin Geiri er nú kominn til þess að sýna Sölva hvaða
fuglar og dýr búa á bakvið Esjuna.
Fjallageitin Geiri hefur nú farið með Sölva þar sem dýrin leika sér.
„Þetta er apinn Malik“, segir Geiri. Apinn Malik er 10 ára og finnst
gaman að sveifla sér í stóru trjánum. Geiri vill fá að sjá stærsta
fuglinn næst og apinn Malik ætlar að sýna honum hann.
Sölvi verður hissa því að Pési er stærsti fugl sem
hann hefur séð. En núna er skólinn búinn og pabbi
hans Sölva er kominn til að sækja hann. „Bless Malik,
bless Pési, það var gaman að kynnast ykkur og takk
fyrir að sýna mér hvað er á bakvið Esjuna“
Pabbi Sölva spyr hvernig dagurinn í
skólanum var og Sölvi svarar
honum og segir: ,,Það eru sko fullt
af fuglum á bakvið Esjuna pabbi!
Það er ekki bara eyðiland og gömul
tré. Á Esjunni eru græn og ný tré og
skemmtileg dýr eins og apinn Malik
og fjallageitin Geiri“.
Allt í lagi sonur sæll, segir pabbi og
þeir keyra heim eftir ævintýralegan
dag á bakvið Esjuna.
You've previewed 11 of 18 pages.
To read more:
Click Sign Up (Free)- Full access to our public library
- Save favorite books
- Interact with authors
Sölvi heimsækir Esjuna.
This book was created and published on StoryJumper™
©2014 StoryJumper, Inc. All rights reserved.
Publish your own children's book:
www.storyjumper.com
Sölvi er góður strákur og leikur sér mikið úti.
Sölvi á heima þar sem eru tré. Sölvi fylgist vel
með fuglunum í garðinum sínum þegar hann er
úti að leika.
Í dag er komið að því að Sölvi þarf að fara í
skólann og pabbi hans er tilbúinn til að keyra
hann.
Pabbi keyrir Sölva í skólann
en í dag er Sölvi forvitinn um
hvað er á bakvið Esjuna.
Sölvi segir: Hey pabbi, hvað
er eiginlega á bakvið Esjuna?
Pabbi svarar og segir: Þar er
ekkert spennandi að finna
nema sand og gömul tré.
Sölvi er nú mættur í skólann og þar finnst honum gaman
að vera, þar fær hann að lesa bækur, skrifa og leika sér
úti með vinum sínum. Sölvi er ennþá að hugsa um hvað
pabbi sagði í bílnum og hann byrjar að hugsa og ímynda
sér. Sölvi sest við stól og skyndilega...
- < BEGINNING
- END >
-
DOWNLOAD
-
LIKE(1)
-
COMMENT()
-
SHARE
-
SAVE
-
BUY THIS BOOK
(from $3.59+) -
BUY THIS BOOK
(from $3.59+) - DOWNLOAD
- LIKE (1)
- COMMENT ()
- SHARE
- SAVE
- Report
-
BUY
-
LIKE(1)
-
COMMENT()
-
SHARE
- Excessive Violence
- Harassment
- Offensive Pictures
- Spelling & Grammar Errors
- Unfinished
- Other Problem
COMMENTS
Click 'X' to report any negative comments. Thanks!